þriðjudagur, maí 23, 2006
Í kvöld munum við Sunna birtast í þættinum Innlit útlit og breyta barnaherbergjunum hjá hvor annari, með aðstoð ástkærra eiginmanna okkar. Einnig eru þarna einhverjir stílistar sem koma við sögu en þeir eru nú bara til skrauts þar sem við Sunna erum annaálaðar fyrir smekklegheit...........
Þessi mynd er ekki tekin við breytingarnar þó stundum hefði verið gott að hafa eitthvað styrkjandi við hendina.
|